Informace pro vás

Písnička přidána do zpěvníku. Počet vložených písniček: 53   Zobrazit zpěvník
Eitt sinn tók ég tali gamlan tötralegan mann 
Ég var á vappi niðri við höfn - á bryggjunni stóð hann 

Hann sagði mér frá landi einu, langt af leið það er 
On nú er eins og eitthvað hafi brostið inní mér 

Alta Mira - ævintýralanið er 
Alta Mira - þangað hugurinn mig ber 
Alta Mira - ævintýralanið er 
Alta Mira - þangað hugurinn mig ber 

Sá gamli sagði mer þar sólin sægræn væri á lit 
I sjónum spekingslegar syntu kýrnar út á hlið 

Hann seli sá í söngleik í silfurtitum skóm 
Um torgin töltu tífælur í kjólfötum með blóm 

Alta Mira - ævintýralanið er 
Alta Mira - þangað hugurinn mig ber 
Alta Mira - ævintýralanið er 
Alta Mira - þangað hugurinn mig ber 

Hæ - Alta Mira - lalalalala-lala... 

One day I talked to old man in ragged clothes
I was walking near the harbour - he stood on the docks

He told me about the special country, far away it is
And now it's like something has burst inside me

Alta Mira - is the adventure land
Alta Mira - my mind carries me there
Alta Mira - is the adventure land
Alta Mira - my mind carries me there

The old man told me that the sun was seagreen over there
In the sea there were wise cows swimming on the side

A seal was in a musical in silvercoloured shoes
In the squares roamed centipedes in flowery tuxedos

Alta Mira - is the adventure land
Alta Mira - my mind carries me there
Alta Mira - is the adventure land
Alta Mira - my mind carries me there

Hey - Alta Mira - lalalalala-lala...