Stakur nóttinni staldrar í Sekur ómótt er Minningin magnast óvild býr í höfði þér Kúldrast einn í kimunum Kvöldið kraumar enn Lygin lemur sama hvað því segir þér Fingur strjúka fölan svip Fjandinn stal frá þér Andlaus horfir austur að og sunnu sér Rotin lykt í rökkvi er Rykugur og ber blóðið myndar lækjarbotn Er kvölin fer Þeim er sama þú veist Þeim er sama hver er Belgir brjóst þitt kveikir bál þá barinn niður og bælt þitt mál Þeim er sama þú veist Þeim er sama hver er Léttur lyftist tekst á loft Þá öxin fellur og höfði er hvolft